Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Tvíburaleikskóli á Seltjarnarnesi

28.10.2008

Jóhanna og StefánÍ Mánabrekku á Seltjarnarnesi eru sex tvíburapör. Hér sjáum við þau Jóhönnu og Stefán að leik.

Anna Harðardóttir aðstoðarleikskólastjóri segir tvíbura mjög samheldna í leik líkt og önnur systkini. Hún segir þau pæla mikið í því hvað er að vera tvíburi og hvor er eldri.

Laugardaginn 13. september sl. birti Barnablað Morgunblaðsins þessa skemmtilegu mynd af tvíburapörunum 6 í Mánabrekku,

Tvíburar í Mánabrekku

 

 

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: