Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Árleg íþróttahátíð leikskólanemenda á Seltjarnarnesi

Klifur, stökk, hopp og flug

26.11.2008

Árleg íþróttahátíð leikskólanemenda á Seltjarnarnesi var haldin í íþróttahúsi Gróttu í lok októbermánaðar. Nemendur leikskólanna Mánabrekku og Sólbrekku nutu sín vel í hinum ýmsu tækjum sem finnast í íþróttasalnum, klifruðu í rimlum, stukku yfir hestinn, hoppuðu á trompólíni og flugu ofan í fimleikagryfjuna.

Íþróttahátíðin er fastur liður í dagskrá leikskólanna en elstu leikskólabörnin hafa afnot af sal í Íþróttahúsinu einu sinni í viku allan veturinn.

Íþróttahátíð leikskólanemenda 2008Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: