Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Vel heppnuð höfundakynning

4.12.2008

Það var vel mætt á höfundakynningu í Eiðisskeri 18. nóvember sl. þegar Ármann Jakobsson, Árni Bergmann, Ólafur Haukur Símonarson og Ævar Örn Jósepsson lásu úr nýútkomnum verkum sínum og tóku þátt í umræðum. Katrín Jakobsdóttir stýrði umræðunum sem voru líflegar og skemmtilegar.

hofundakynning_2008

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: