Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Jólastemming á Seltjarnarnesi

5.12.2008

Tendruð voru ljós á jólatré sem stendur í nálægð við leikskóla bæjarins. Er tendrun jólaljósanna árlegur viðburður þar sem öll leikskólabörn á Seltjarnarnesi mæta við athöfnina og syngja jólalög. Einstaklega stillt og fallegt veður var við athöfnin sem var hátíðleg

Jólatré

 

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: