Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Framkvæmdir á aðkomu á íþróttasvæði að ljúka

9.12.2008

 

Miklar endurbætur hafa átt sér stað á aðkomu og umhverfi Sundlaugar Seltjarnarness, fótboltavallar og heilsugæslunnar á árinu. Er nú verið að leggja lokahönd á hellulögn við hús heilsugæslunnar sem er prýði af. Framkvæmdum verður lokið á næstunni.

Framkvæmdir við heilsugæslu

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: