Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Aðventukvöld aldraðra í boði Selkórsins

Söngur og súkkulaði með rjóma

16.12.2008

Selkórinn hélt sitt árlega aðventukvöld aldraðra sl. miðvikudag og bauð þá eldri bæjarbúum til söngveislu. Kórinn söng nokkur lög undir stjórn Jóns Karls Einarsson þá fluttu börn úr Tónlistarskóla Seltjarnarness einnig jólalög. Buðu kórfélagar upp á heitt súkkulaði með rjóma og hlaðborð af jólalegum veitingum.

Að lokum var samsöngur þar sem gestir sungu með Selkórnum, fullt var út úr dyrum og mikil gleði.

Aðventukvöld Selkórsins

Aðventukvöld Selkórsins

Aðventukvöld Selkórsins

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: