Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Seltjarnarnesbær styrkir starfsemi BUGL

19.12.2008

Í stað þess að senda jólakort eins og Seltjarnarnesbær hefur gert um árabil var ákveðið í ár að láta andvirði jólakorta og sendingarkostnaðar renna til starfsemi Barna- og unglingageðdeildar og styrkja þannig gott málefni

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: