Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Gjaldskrám haldið óbreyttum á Seltjarnarnesi

27.1.2009

Engar hækkanir eru áformaðar á þjónustugjöldum stofnana Seltjarnarnesbæjar í fjárhagsáætlun ársins 2009. Allar gjaldskrár lækka því verulega að raungildi á árinu þar sem þær hafa ekki fylgt verðbólgu sem verið hefur hátt í þriðja tug prósentna undanfarna mánuði.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: