Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Öskudagur til gleði og ánægju

25.2.2009

Nokkrir kynlegir kvistir ráku nefin inn á bæjarskrifstofurnar í dag og sungu, starfsfólki til ómældrar ánægju og hlutu þeir ávexti að launum.

Hér má sjá myndir af Afríkudrottningu, landkönnuði, indíána, blóðsugu, trúði og jókerum svo eitthvað sé nefnt. Þökkum við þeim komuna og óskum þeim alls hins besta í þeim ævintýraveröldum sem þau lifa og hrærast í að minnsta kosti  í einn dag

Öskudagsgleði á Bæjarskrifstofu

Öskudagsgleði á Bæjarskrifstofu

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: