Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Leikur Gróttu og Vals

6.3.2009

Gróttuleik fagnað

Laugardaginn 28. febrúar  var gríðarleg stemmning í íþróttahúsi Gróttu fyrir bikarúrslitaleik Gróttu og Vals.

Fólk mætti til að ræða leikinn og hita upp, glæsilegar veitingar voru í boði og börn fengu andlitsmálningu og allir voru í búningnum.

Þrátt fyrir tap gegn Völsurum heldur Grótta sinni reisn og heldur áfram baráttunni og stendur við stemmninguna á leikjum!

Áfram Grótta!Gróttuleik fagnað

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: