Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Áfram hafragrautur

10.3.2009

Boðið hefur verið upp á hafragraut í Grunnskóla Seltjarnarness. Í fyrstu var farið varlega í þetta en undirtektir hafa verið svo gríðarlega góðar að grautarpottarnir hafa verið stækkaðir og áfram verður nemendum gefinn hafragrautur í morgunsárið.

Kennarar eru hæstánægðir með þetta og sumir halda því fram að nemendur séu einbeittari, betur nærðir og jafnvel hamingjusamari eftir að þeir fóru að borða hafragrautinn reglulega.

Áfram hafragrautur!

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: