Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Hitabylgja og þurrkur

20.7.2009

Seltirningar hafa tæplega farið varhluta af hitabylgjunni sem vermt hefur landanum sl. vikur.

Hefur starfsfólk bæjarins þurft að vera á verðinum til að gæta þess að gróðurinn ofþorni ekki. Mun meira hefur þurft að vökva nú en áður. Hér má sjá vaska starfsmenn að verki á sólríkum degi í síðustu viku.

Gróður vökvaður

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: