Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Aukin útlán á bókasafninu

20.8.2009

barnadeild2Aukning hefur orðið á útlánum hjá Bókasafni Seltjarnarness á þessu ári miðað við sömu mánuði í fyrra. Í janúar og febrúar var aukning útlána 4-5% en í mars rauk hún upp í 25% og síðan hefur hún verið 16 – 25% í hverjum mánuði.

Að auki hefur fjölgað í hópi annarra gesta sem m.a. nýta tölvurnar, heimsækja barnahornið, nýta lesaðstöðuna, skoða sýningar eða taka þátt í viðburðum. Margir hafa því áttað sig á að bókasafnið er góður staður til að vera á.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: