Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Suðrænt á Seltjarnarnesi

25.8.2009

Á norðanverðu Seltjarnarnesi lifir þetta fallega kirsuberjatré og er það orðin jafn hátt húsi. Gefur það af sér mikið magn berja ár hvert. Bragðast þau mjög vel og eigendur trésins hafa nú þegar sultað úr því dýrindis sultu.

Kirsuberjatré að Fornuströnd Kirsuberjatré að Fornuströnd

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: