Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Vertu vinur Seltjarnarnesbæjar á Facebook

2.9.2009

Nú hefur Seltjarnarnesbær gerst meðlimur á samskiptanetinu Facebook eða fésbókinni eins og það hefur verið nefnt á hinu ylhýra móðurmáli. Hér geta áhugasamir orðið vinir Seltjarnarnesbæjar og séð hvað er á döfinni hverju sinni, ásamt því að geta sótt þjónustu bæjarins í gegnum fésbókina. Hvetjum við unga sem aldna að kynna sér fésbókarsíðu bæjarins hér  http://www.facebook.com/

Seltjarnarnes.is á Facebook

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: