Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Bæjarstjórar hjóla í tilefni af Evrópsku samgönguvikunni

21.9.2009

Í tyilefni af Evrópsku samgönguvikunni 16. - 22. september hjóluðu bæjarstjórarnir á höfuðborgarsvæðinu ásamt fríðu föruneyti í Nauthólsvík og síðan lá leiðin niður í Ráðhús Reykjavíkur þar sem fram fór dagskrá á vegum samgönguvikunnar.

Meðfylgjandi myndir eru af Ásgerði Halldórsdóttur bæjarstjóra ásamt Hönnu Birnu Kristjánsdóttur borgarstjóra og Gunnsteini Sigurðssyni bæjarstjóra í Kópavogi.

Ásgerður Halldórsdóttir ásamt Hönnu Birnu Kristjánsdóttur og Gunnsteini Sigurðssyni

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: