Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Öruggt að búa á Seltjarnarnesi

fæst innbrot á Nesinu

25.9.2009

Flest innbrot á höfuðborgarsvæðinu eru framin í miðborginni. Um 10 innbrot hafa verið tilkynnt til lögreglu á hverjum degi fyrstu átta mánuði ársins.

Langflest þeirra voru framin á höfuðborgarsvæðinu þar sem þjófar girnast dýr tæki á borð við flatskjái, tölvur og myndavélar sem auðvelt er að koma í sölu. Samkvæmt nýjum gögnum frá lögreglunni eru flest innbrot sem tilkynnt eru framin í miðborginni.

Fyrstu átta mánuði ársins var tæplega 300 sinnum brotist inn í miðbænum. Á höfuðborgarsvæðinu var sjaldnast brotist inn á Álftanesi og Seltjarnarnesi. En Seltjarnarnesið er í raun eina hverfið á höfuðborgarsvæðinu þar sem innbrotum fækkar frá í fyrra.

 

 

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: