Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Bæjarstjóri heimsótti nemendur 9. bekkja í Grunnskóla Seltjarnarness á forvarnardaginn

forvarnarvika er hafin á Seltjarnarnesi

1.10.2009

Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri heimsótti 9. bekkinga í Grunnskóla Seltjarnarness í gær á forvarnardaginn.

Í gær hófst forvarnavika á Seltjarnarnesi og taka flestallar stofnanir bæjarins þátt í vikunni að einhverju leyti.

Bæjarstjóri gekk á milli nemenda og fékk að fylgjast með vinnu þeirra og spjallaði við þá um málefni sem helst brenna á þeim.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: