Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Forvarnastefna Seltjarnarness

9.10.2009

Nú hefur forvarnastefna Seltjarnarness litið dagsins ljós. Stefnunni er ætlað að vera leiðbeinandi í forvarnastarfi og miða að því að samhæfa störf þeirra aðila sem vinna með börn og unglinga. Eins er í bæklingnum stuttlega greint frá því forvarnastarfi sem er nú þegar unnið af stofnunum og félögum í sveitafélaginu.  Allt er þetta gert til þess að stuðla að góðri líðan unga fólksins okkar. Í tilefni útgáfunnar hefur verið blásið til forvarnaviku (sjá dagskrá forvarnaviku).  Hér má finna stefnuna á rafrænu formi: www.seltjarnarnes.is/thjonusta/felagsthjonusta/forvarnir/


Hér má ná í dagskrá forvarnarviku

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: