Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Áfram Seltjarnarnes í Útsvari

15.10.2009

Í liði Seltjarnarnesbæjar verða Pálína Magnúsdóttir bæjarbókavörður ásamt Jóni Þráinssyni vélfræðingi og Rögnvaldi Jóhanni Sæmundssyni forstöðumanni Rannsóknarmiðstöðvar HR í nýsköpunar- og frumkvöðlafræðum. Lið Seltjarnarnesbæjar mun etja kappi við lið Álftaness að þessu sinni.

Eru Seltirningar velkomnir í sjónvarpssal til að hvetja sitt fólk. Áhorfendur eiga að mæta stundvíslega kl. 19:45 í stúdíó Ríkissjónvarpsins í Efstaleiti á laugardaginn 17. október.

Áfram Seltjarnarnes!


Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: