Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Skarfur á staur við Gróttu

30.11.2009

 

Skarfurinn er sér á náttstað á eyjunum fyrir utan Seltjarnarnesið og inn í Hvalfirði.

Daglega flýgur skarfurinn yfir Seltjarnarnesið í stórum hópum og dvelst daglangt á sunnanverðu Álftanesi. Seinnipart dags flýgur hann svo aftur yfir Seltjarnarnesið til náttstaðar.

Á myndinni má sjá nokkra skarfa hvíla sig á flugi á gömlum rafmagnsstaurum við Gróttu.

Skarfur á staurum

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: