Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Jólaskrautið komið upp í ljósastaura bæjarins

2.12.2009

Nú hefur jólaskrautið, sem er jólatré með ljósum, verið sett upp í ljósastaura bæjarins. Orkuveita Reykjavíkur sá um að setja jólatrén upp í staurana og tengja þau. Jólatrén eru í öðrum hvorum staurnum og hefur rauð pera verið sett í toppinn á trjánum þetta árið.

Uppsetning jólaskrauts

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: