Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Jólatrén á Nesinu eru heimaræktuð

3.12.2009

Tvö af þremur stórum jólatrjám sem kom til með að prýða bæinn í ár eru heimaræktuð.

Þau voru gróðursett í Plútóbrekkunni við hlið bæjarskrifstofanna fyrir um 15 árum síðan og hafa vaxið þar og dafnað.

Nú eru þau skreytt fallegum jólaljósum og lýsa upp jólagleði bæjarbúa þetta árið.

Jólatré í Plútóbrekku

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: