Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Dans og bakstur

22.12.2009

Dans-ithrotta

Örn og Metta íþróttakennarar í Grunnskóla Seltjarnarness buðu eldri borgurum á dögunum að koma og horfa á nemendur í 10. bekk sýna dans.


Þá buðu nemendurnir eldri borgurum einnig upp í dans og fékk bæjarstjórinn að sjálfsögðu að taka sporið með knáum pilti.


Að lokum var boðið upp jólalegar veitingar, kaffi og smákökur sem nemendur höfðu sjálfir bakað.


Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: