Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Slysavarnarfélagið Varðan gefur Grunnskóla Seltjarnarness endurskinsvesti

5.2.2010

Slysavarnarkonur hafa í mörg ár fært grunnskólanum góðar gjafir sem stuðla að auknu öryggi barna. Í dag færðu þær Mýrarhúsaskóla 60 endurskinsvesti fyrir yngstu börnin.

Það eykur öryggi barnanna mikið í ferðum á vegum skólans. Þau sjást vel í skammdeginu en einnig er auðveldara fyrir starfsfólk skólans að hafa yfirsýn yfir hópinn þegar allir eru komnir í gulu vestin.

Slysavarnarkonum er þakkað kærlega fyrir höfðinglega gjöf.

Myndir sem teknar voru við þetta tækifæri

Petrea Jónsdóttir, Þóra Einarsdóttir og Birna Óskarsdóttir

Grunnskólabörn við móttöku endurskinsvesta

Grunnskólabörn við móttöku endurskinsvesta

Grunnskólabörn við móttöku endurskinsvesta

 

 

 

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: