Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Hvað kallast svona skýjafar?

17.2.2010

Þessar myndir voru teknar 9. febrúar sl. á Seltjarnarnesi af Steinunni Árnadóttur, garðyrkjustjóra.

Gaman væri að vita hvort skýjafar sem þetta eigi eitthvert heiti. Upplýsingar um það sendist á postur@seltjarnarnes.is og verður þeim komið á framfæri hér á vefnum.

 Skýjafar

Skýjafar

 

 

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: