Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Öskudagur á Bæjarskrifstofum

18.2.2010

Á öskudeginum mátti sjá mörg þekkt andlit á bæjarskrifstofunum og var starfsfólki mikið skemmt þegar Michael Jackson í þríriti tók sporið og hnykktist til og frá. Þá voru mættir kúrekar, rapparar, api, Mína mús, kanínur og hundar ásamt mörgum fleiri flottum öskudagsfígúrum sem sungu og dönsuðu.

Öskudagur 2010 Öskudagur 2010

Öskudagur 2010 Öskudagur 2010

Öskudagur 2010  

Öskudagur 2010 Öskudagur 2010

Öskudagur 2010  

 

 

 

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: