Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Ungir sem aldnir í handavinnu á Skólabraut 3-5

9.3.2010

Handavinna verður sífellt vinsælli tómstundaiðja enda gagnleg. Í Félagsstarfi á Skólabraut 3-5 er kennd handavinna þar sem ungir sem aldnir prjóna sér sokka eða trefla og sauma töskur, peysur og pils.

Þær stöllur Ragna Ingimundardóttir leirlistakona og Ingibjörg Hjartardóttir glerlistakona hafa veg og vanda að kennslu og umsjón með handavinnunni . Þær kenna sauma, prjón og hekl svo eitthvað sé nefnt og eru nemendur á öllum aldri enda kennslan í boði fyrir alla þá sem hafa áhuga á að læra að skapa með höndunum.

Handavinna á Skólabraut 3-5

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: