Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Mennta- og menningamálaráðherra tekur við SAFT lestrarbókum fyrir börn um jákvæða og örugga netnotkun í leikskólanum Sólbrekku.

30.3.2010

SAFTSjöfn Þórðardóttir formaður Heimilis og skóla - landssamtaka foreldra afhenti í gær mennta- og menningarmálaráðherra fyrstu eintök af SAFT lestrarbókum fyrir börn um jákvæða og örugga netnotkun.

Afhendingin fór fram í leikskólanum Sólbrekkuá Seltjarnarnesi og nýtti ráðherra tækifærið og las fyrir leikskólabörnin upp úr nýju bókunum. Höfundur bókanna, Þórarinn Leifsson, var einnig viðstaddur afhendinguna.Karín Jakobsdóttir, Sjöfn Þórðardóttir, Þórronn Leifsson og Soffía Guðmundsdóttir

Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra, Sjöfn Þórðardóttur formanni Heimilis og skóla, Þórarinn Leifsson, höfundur bókanna og Soffía Guðmundsdóttir leikskólastjóri.

Katrín Jakobsdóttir ásmt leikskólabörnum

Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra ásamt áhugasömum leikskólabörnum

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: