Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Íþróttaskóli leikskólabarna á Seltjarnarnesi

8.4.2010

Öllum 5 ára börnum í leikskólum Seltjarnarness er boðið í Íþróttaskóla í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi 1x í viku á vorönn 2010. Þetta er fimmta árið í röð sem þessi háttur er hafður á.

Í íþróttaskólanum kynnast börnin boltaíþróttum og fimleikum, auk þess sem þau kynnast íþróttahúsinu og starfsmönnum þess.

Íþróttaskóli leikskólabarna

Íþróttaskóli leikskólabarna

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: