Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Sumarið að koma

9.4.2010

Vorlaukar á SuðurströndSumarið er farið að láta á sér kræla, sem sést best á blómstrandi vorlaukum við Suðurströnd.

Einnig eru starfsmenn þjónustumiðstöðvar farnir að huga að vorverkum svo sem að gera smábátahöfnina klára fyrir sumarið en búið er að setja út flotbryggjuna og er hún tilbúin til notkunar fyrir smábátaeigendur sem hafa leigt legupláss.

Vinna við smábátahöfn Smábátahöfnin

 

 

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: