Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Dagur umhverfisins

26.4.2010

Dagur umhverfisins er haldinn 25. apríl ár hvert, en þann dag árið 1762 fæddist Sveinn Pálsson, fyrsti íslenski náttúrufræðingurinn. Í Grunnskóla Seltjarnarness verður haldið upp á daginn þann 27. apríl  og mun skólinn þá taka á móti Grænfánanum.

 

Dagskrá þennan dag verður sem hér segir:

 

-Hátíðardagskrá  í íþróttahúsi Seltjarnarness frá kl. 9:00-9:30

            -Guðlaug flytur ávarp

            -Verðlaunaafhending fyrir göngum í skólann

            -Skemmtiatriði frá Skólakór skólans

            -Skemmtiatriði frá stúlknabandinu Barbabelle

-Afhending Grænfánans, gengið fylktu liði (með trymblum frá tónlistarskólanu) að Mýrarhúsaskóla og því næst að Valhúsaskóla

-Veitingar í Bakkagarði eða í Valhúsaskóla (um kl. 10:00), fer eftir veðri.

-Allir ganga niður að Bakkatjörn

                       

 

 

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: