Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Úrslit sveitarstjórnarkosninga á Seltjarnarnesi

31.5.2010

Á kjörskrá á Seltjarnarnesi voru 3.272 manns, þar af 1.594 karlar og 1.678 konur. Atkvæði greiddu 2.432 eða 74,33%. Auðir seðalar voru 148 og ógildir voru 17.

Niðurstöður kosninga til sveitarstjórnar laugardaginn 29. mai s.l. urðu eftirfarandi

B-listi Framsóknar og óháðra fékk 148 greidd atkvæði og engan mann kjörinn

D-listi Sjálfstæðisflokks fékk 1.319 greidd atkvæði og 5 menn kjörna.

            Ásgerður Halldórsdóttir

            Guðmundur Magnússon

            Sigrún Edda Jónsdóttir

            Lárus B. Lárusson

            Bjarni Torfi Álfþórsson

N-listi Neslistans fékk 355 greidd atkvæði og 1 mann kjörinn

            Árni Einarsson

S-listi Samfylkingar fékk 445 greidd atkvæðu og 1 mann kjörinn

            Margrét Lind Ólafsdóttir  

 

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: