Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Sumarskóli fyrir 5 ára leikskólabörnin

11.8.2010

Sumarskóli leikskólabarnaSumarskóli fyrir 5 ára leikskólabörnin er starfræktur í Mýrarhúsaskóla í ágúst. Þau börn sem komu aftur í leikskólann eftir sumarfrí var boðið í "sumarskóla" síðustu vikurnar fyrir upphaf grunnskólagöngunnar.

Gerð var metnaðarfull dagskrá með leikjum og ýmsum ferðalögum s.s. Gróttferð, ferð í Árbæjarsafn, Hljómskólagarðinn og ýmis listasöfn.

Leiðbeinendur í sumarskólanum eru starfsmenn leikskólans og starfsmenn leikjanámskeiðsins sem starfrækt var í sumar.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: