Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Seltjarnesbær samþykkir eineltisáætlun fyrir starfsmenn bæjarins

31.8.2010

Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum 18. ágúst s.l. eineltisáætlun fyrir starfsmenn bæjarins. Í eineltisáætlun kemur fram ábyrgð bæjarins og leiðbeiningar til að tryggja vellíðan á vinnustöðum bæjarins. Á næstu vikum verða stjórnendur og starfsmenn fræddir um forvarnir og inngrip í eineltismálum á vinnustað.

Hægt er að nálgast eineltisáætlunina hér.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: