Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Hafragrautur í boði fyrir alla nemendur Grunnskóla Seltjarnarness

Nýjung í Mýrarhúsaskóla

2.9.2010

Síðastliðinn vetur var nemendum Valhúsaskóla boðið upp á hafragraut þeim að kostnaðarlausu. Reyndist þetta vel, nemendur borðuð vel af graut og kennarar merktu betri einbeitingu og ró í nemendahópnum.

Því hefur verið ákveðið að bjóða einnig upp á hafragraut í yngri árgöngum í Mýrarhúsaskóla og hefur það gengið vel það sem af er hausti. Nú fá allir nemendur Grunnskóla Seltjarnarness lystugan hafragraut í morgunsárið og una því vel.

Boðið upp á hafragraut Boðið upp á hafragraut

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: