Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Seltjarnarnesbær styður við menningarlega viðburði

10.9.2010

br15
Mynd 1 af 2
1 2

The Great Group of Eight, G 8, Kviss Búmm Bang í Félagsheimili Seltjarnarness

Seltjarnarnesbær bauð upp á aðstöðuna í Félagsheimili Seltjarnarness á dögunum fyrir atriði úr þátttökuleikritinu G8 sem Kviss búmm bang var með á dagskrá alþjóðlegu leiklistarhátíðinni Lokal á dögunum.

Heppnaðist sýningin vel en hún fór fram víðsvegar um höfuðborgarsvæðið og þótti Félagsheimili Seltjarnarness einkar viðeigandi sviðsetning fyrir hátíðarkvöldverð þátttakenda. 

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: