Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Vel heppnaðir tónleikar bæjarlistamanns

4.11.2010

Freyja Gunnlaugsdóttir og Hanna Dóra SturludóttirTríó Blik hélt tónleika í Félagsheimili Seltjarnarness miðvikudagskvöldið 3. nóvember Bæjarlistamaður Seltjarnarness, Freyja Gunnlaugsdóttir er í tríóinu ásamt Hönnu Dóru Sturludóttur og Danielu Hlinková. Fluttur þær stöllur lög eftir Ása í Bæ og Oddgeir Kristjánsson af nýútkomnum diski sínu Hugsaðu um búskapinn, hættu að daðra...

Tónleikarnir voru ákaflega velheppnaðir og skemmtu tónleikagestir sér hið besta við að hlusta á þessi skemmtilegu Eyjalög og heyra sögur af Ása í Bæ, en hann var afi Freyju.

Hlustað á Tríó Blik  Hlustað á Tríó Blik

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: