Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Upplýsingastandur á göngustíg við Norðurströnd

24.2.2011

Verið er að koma fyrir upplýsingastandi á göngustígnum við Norðurströnd þar sem hægt er að fræðast um náttúrufar, umhverfi, listaverk, gönguleiðir og fleira á Seltjarnarnesi.

Á meðfylgjandi myndum má sjá starfsmenn Áhaldahúss Seltjarnarnesbæjar vinna við að helluleggja og ganga frá umhverfinu fyrir upplýsingastandinn.

Upplýsingastandur við Norðurströnd

Upplýsingastandur við Norðurströnd

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: