Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Líf og fjör á Eiðistorgi

11.4.2011

Laugardaginn 9. apríl s.l. var haldinn flóamarkaður á Eíðistorgi. Þótti framtakið einstaklega vel heppnað og kunnu Seltirningar vel að meta þessa nýbreytni.  Fjöldi manns komu og gerðu góð kaup en boðið var upp á fjölbeittan varning .  Einnig kom Selkórinn og tók nokkur lög við góðar undirtektir.

Flóamarkaður á Eiðistorgi Flóamarkaður á Eiðistorgi

Flóamarkaður á Eiðistorgi Flóamarkaður á Eiðistorgi

Flóamarkaður á Eiðistorgi Flóamarkaður á Eiðistorgi

Selkórinn á Eiðistorgi

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: