Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Neshlaupið haldið í 24 sinn

18.5.2011

Góð þátttaka var í Neshlaupi Trimmklúbbs Seltjarnarness sl. laugardag og tókst það einstaklega vel.

Aðstæður voru mjög góðar, nánast logn og milt veður. Þátttakendur voru alls 215 í ár, 35 hlupu stystu vegalengdina, í 7,5 km. voru 80 hlauparar og lengstu vegalengdina, 15 km. hlupu 100 keppendur.

 Neshlaupið 2011

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: