Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Anna Bergljót Gunnarsdóttir og Bergur Þórisson taka framhaldspróf fráTónlistaskóla Seltjarnarness

23.5.2011

Anna Bergljót Gunnarsdóttir píanóleikari og Bergur Þórisson básúnuleikari tóku framhaldspróf við Tónlistarskóla Seltjarnarness á vordögum og stóðu sig með miklum ágætum. Þau hafa bæði stundað nám við skólann frá unga aldri og eru fyrstu nemendur skólans sem taka framhaldspróf.

Það er full ástæða til að óska þessum fyrirmyndar nemendum til hamingju með þennan glæsilega árangur.

Anna Bergljót Gunnarsdóttir Bergur Þórisson

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: