Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Viðhaldsframkvæmdir á Suðurströnd 12.

Húsnæði Heilsugæslunnar, Tónlistarskólans og Selsins

28.6.2011

Viðhaldsframkvæmdir á húsnæði Heilsugæslunnar, Tónlistarskólans og Selsins við Suðurströnd 12.

Gengið hefur verið að tilboði Viðhaldsmeistarans ehf. um lagfæringar á húsnæðinu og mun verkið hefjast 1. júlí nk. Farið verður í steypu og gluggaviðgerðir ásamt málun á húsinu.

Áætlað er að verkinu ljúki fyrir 1. nóvember 2011.

Verktakar munu hafa vinnuaðstöðu við bílaplan Tónlistarskólans við Skólabraut.

Haukur Geirmundsson, sviðstjóri stýrir verkefninu fyrir hönd bæjarins.

Heilsugæsla

 

 

 

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: