Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Mikið neglt og sagað á smíðavellinum við Való

1.7.2011

Á smíðavellinum við Valhúsaskóla er að rísa hið myndarlegasta húsahverfi en fjöldinn allur af krökkum eru þar að smíða daginn út og inn. Mikill áhugi og sköpunargleði er hjá þeim að byggja húsin sín og þau eru dugleg við að hjálpa hvort öðru.

Ægir Steinarsson og Elísabet Charlotta Ásgeirsdóttir eru leiðbeinendur á smíðavellinum í sumar og segja þau ótrúlegt hvað börnin séu útsjónarsöm og dugleg við smíðarnar.

Börn á smíðavellinumBörn á smíðavellinum

Börn á smíðavellinum

 

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: