Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Harmonikkuball

8.7.2011

Harmonikkuball-1-070711
Mynd 1 af 4
1 2 3 4

Ungmennaráð Seltjarnarness stóð fyrir harmonikkuballi á plani björgunarsveitarhússins við Suðurströnd í gær. Einnig bauð ungmennaráðið uppá veitingar.

Listahópur Seltjarnarnes sem starfar sumarið 2011 lék nokkur lög.

Ballið var á félags- og tómstundadagskrá eldri bæjarbúa  þessa vikuna. 

Sólin brosti við gestum sem voru á öllum aldri, nutu góða veðursins og skemmtu sér vel. 

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: