Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Bocce-mót eldri borgara

21.7.2011

Unglingar í sumarátaki bæjarins skipulögðu mót í Bocce fyrir eldri borgara á Nesinu í dag og var það haldið í bakgarðinum við Skólabraut 3-5.

Farið var yfir helstu reglur  og síðan hófst keppnin. Ánægjan skein úr andlitum keppanda, sem lýstu yfir ánægju sinni með framtak krakkanna.

Þau Sara, Þórhildur, Rakel og Gissur leiðbeinendur þakka þátttakendum skemmtilega samveru í sólinni í dag.

undefined

undefined

undefined

undefined

 

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: