Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Fimleikagryfjan tekin í gegn og hreinsuð

26.7.2011

Sumarstarfsmenn Vinnuskóla Seltjarnarness hafa haft í nóg að snúast undanfarna daga við að hreinsa fimleikagryfjuna í Íþróttamiðstöðinni. Taka þurfti allan svamp úr grifjunni og  hreinsa. Eins og sjá má er magnið ótrúlega mikið enda gryfjan djúp. 

Sumarstarfsmenn við hreinsun fimleikagryfju

Fimleikagryfja hreinsuð

 

Þegar aðstæðan fyrir fimleikadeildina verður stækkuð verður hönnuð ný og betri gryfja en þessi gryfja var byggð 1989.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: