Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Framhaldstölvunámskeiði eldri borgara senn að ljúka

27.7.2011

Mikill áhugi hefur verið hjá eldri borgurum að sækja tölvunámskeið bæjarins í sumar.

Sumarstarfsmenn Vinnuskóla Seltjarnarness hafa leiðbeint og kennt á hin ýmsu kerfi s.s. word, excel, facebook, youtub og margt fleira.

Þátttakendur hafa lýst yfir mikilli ánægju með þessi námskeið og ekki sýst krakkana sem hafa séð um námskeiðin.

Tölvunámskeið eldri borgara

Tölvunámskeið eldri borgara

Tölvunámskeið eldri borgara

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: