Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Verkfalli leikskólakennara aflýst

21.8.2011

 

Verkfalli leikskólakennara sem hefjast átti á morgun, mánudaginn 22. ágúst, hefur verið aflýst. Samninganefndir Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags leikskólakennara undirrituðu í gær nýjan kjarasamning, sem kynntur verður félagsmönnum á næstu dögum.

Leikskóli Seltjarnarness er opinn á morgun, mánudag.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: