Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Upplýsingastandur við Norðurströnd kominn í lag.

23.9.2011

Úpplýsingastandur við NorðurströndUpplýsingastandurinn við göngustígium við Norðurströnd er kominn í lag eftir viðgerðir sem staðið hafa yfir undanfarnar vikur eftir skemmdarverk sem unnin voru á honum. Er það von okkar að standurinn fá að vera í friði gestum og gangandi til skemmtunar og fróðleiks.  

Þar er hægt er að fræðast um náttúrufar, umhverfi, listaverk, gönguleiðir og fleira á Seltjarnarnesi.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: